ferdafjordungur.is   Til baka

Um Ferğafélagiğ Fjörğung

  Félagiğ á şrjá skála á Gjögraskaga, á Látrum, í Keflavík og á Şönglabakka. Şetta voru áğur skipbrotsmannaskıli í umsjón Slysavarnarfélagsins Ægis og síğar Björgunarsveitarinnar Ægis á Grenivík.

  Keflavík Şönglabakki Látur


  Starf björgunarsveita nú á dögum snıst um allt annağ en halda viğ gömlum skipbrotsmannaskılum sem ekki hafa lengur şağ hlutverk sem şeim var upphaflega ætlağ. Björgunarsveitin vildi fyrir alla muni losna viğ şessi hús sem şurftu orğiğ mikiğ viğhald og gaf şau şess vegna Ferğafélaginu Fjörğungi áriğ 2006. Félagiğ hafği şá ekki starfağ í mörg ár og var endurreist til ağ taka viğ şessu hlutverki. Frá şessum eignaskiptum var formlega gengiğ 2009.

  Verğ:  
  3000 kr. á mann fyrir nóttina í öllum skálum nema
  á Gili kostar nóttin 4000kr. á mann. 
  Stağfestingagjald er 1000 kr.