Ferđafélagiđ Fjörđungur
Fjörđungur | Skálarnir | Leiđarlýsing | Myndir
Skálarnir / Ţönglabakki / Ţönglabakki

Á Ţönglabakka

Ţönglabakki.
Á Ţönglabakka er nú svefnpláss fyrir 16 manns. Í húsinu er nýr olíuofn til upphitunar, gas til ađ sjóđa á og borđbúnađur fyrir 20 manns. Úti er gott kolagrill. Viđ skálann stendur náđhús međ ţvottavaska öđrum megin og vatnssalerni hinum megin.
 

  Núna: 2
  Í dag: 37
  Í allt: 103731