Ferðafélagið Fjörðungur
Fjörðungur | Skálarnir | Leiðarlýsing | Myndir
Skálarnir / Látur / Látur

Að Látrum

Látur.
Í húsinu er eldhús og borðstofa þar sem 20 manns geta matast í einu, svefnrými með kojum fyrir 10 manns og á svefnlofti er pláss fyrir 6-7. Vandalaust er að fá svefnpláss fyrir 20 manns með því að nota gólfið í borðstofunni. Í húsinu er einn færanlegur gasofn til upphitunar. Í eldhúsinu er vaskur með rennandi vatni, tvær gashellur til að elda á og nauðsynlegur borðbúnaður fyrir 20 manns. Úti er náðhús.
 

  Núna: 1
  Í dag: 37
  Í allt: 103731