Feraflagi Fjrungur
Fjrungur | Sklarnir | Leiarlsing | Myndir
Leiarlsing / Um Fjrur og Ltrastrnd /

4. fangi: Ltur Grenivk  Leiin fr Ltrum liggur fyrir ofan Ltrakleifar, hrikalega sjvarhamra um rj klmetra a lengd. Fyrsta splinn fr bnum, eftir a sleppir tninu, eru mrarsund en san er allt urrt undir fti, harvelli, melar og gil, allt meira og minna lyngi vaxi. Uppi fjallinu er kambur sem heitir Einbi (743 m) milli Einbaskla. r eim renna Einbalkir. Ytri-Einbalk er Strifoss sem steypist fram af Ltrakleifum og sst vel fr Ltrum. Niur undan Einba eru lautir sem heita Grnur. ar var ur beitt kvam Ltrabnda. Fram undan Ltrakleifum, mija vegu milli Grmsness og Ltra er Hlfnunarsker. ar var tali a lei vri hlfnu milli Grmsness og Ltra. Nokkru sunnan vi Syri-Einbalk er stutt en brtt brekka sem heitir Uppganga. aan er stutt a Eilfs. r eru tvr og koma af Eilfsrdal. S syri er llu vatnsmeiri. henni er tignarlegur foss hrikalegu gili ekki langt nean vi vai. Leiin yfir Eilfsrnar er um 350 m h. Sunnan vi Eilfsr liggur gatan niur Hubrekku sem er alllng og brtt. Nest Hubrekkunni liggur gatan suur eftir brn brattrar brekku sem ll er skgi og kjarri vaxin. M ar meal annars sj myndarlegar reynihrslur. Nean vi essa brekku er drykkjutjrn. Fr henni rennur drykkjulkur sem steypist fram af sjvarhmrum drykkjufossi. Litlu sunnar, fram af Hrafnhlanefi, mara hlfu kafi stutt fr landi sker sem heita Engelsku flir. landi eru Engelsku vkur og ofan vi r Engelsku mrar. Munnmli herma a enskt skip hafi stranda flunum, eir engelsku komist land og anna hvort drepi hver annan spektum sn milli ea veri drepnir af heimamnnum. Lkum eirra hafi san veri varpa tjrnina og vatni henni ori drykkjarhft af eim skum. Fr drykkjutjrn liggur gatan enn um stund gegnum kjarr og lyng en egar kemur niur Hrafnhla taka vi berir melar. Brtt fer a sjst rstir Sness sem stendur Grmsnestanga sunnan vi Lnguvk ar sem Ltrastrndungar veiddu 92 hfrunga ltilli vk 5.-7. jan. 1918. Snes var urrab sem bi var 1903-1925. Fr Snesi eru nokkur hundru metrar upp a bjarrstum Grmsnesi. Sustu bendur fluttu aan 1938 eftir nr hlfrar aldar bskap.
  Grmsnesi voru hs r timbri og torfi, a hluta til steyptum kjallara. Upp af Grmsnesbnum er Fossskar. aan kemur Bjarndrslkur niur me Bjarndrshl skammt utan vi Grmsnesbinn. Fr Grmsnesi liggur jeppafr tusli allt inn Svnrnes. a er um 7 km lei, lka langt og t Ltur. Tpan klmetra sunnan vi Grmsnes er Refs, sem skiptir lndum milli Skers og Grmsness og endar Refsrbs niri vi sj, rtt utan vi Halldrsvk. Um Refsrskar var gngulei milli Fjara og Ltrastrandar. Sunnan vi Refsrskar rs Skersgnpa (1081). Djpagil, Kjkugil og Hvammsgil eru ar nean vi. Sunnan vi Hvammsgil er grsugur hvammur er heitir Skershvammur. Sunnan vi hann er Ausulkur. Hann kemur r skl uppi fjallinu sem heitir Ausa og fellur niur bs niri vi sj sem einnig heitir Ausa. fer a styttast a nsta b sem er Sker (1932). Snjfl hljp fjrhsin ar 1926 og drap mestallan fjrstofninn. flutti allt flk af bnum. Aftur flutti flk Sker 1930 en st ekki vi nema tv r og Sker fr endanlega eyi 1932. t og fram af bnum Skeri er klettastallur, laus fr landi sem heitir Mlir ea Skersmlir. ar ofan vi er nef, grasi gri. Heitir a lagablettur og ar m aldrei sl.
  Nokkur hundru metrum sunnan vi Sker var brinn Mihs, kot sem var eigu Hlastls og fr endanlega eyi 1813. ann 20. nv. 1772 fll snjfl binn. Af nu heimilismnnum bjrguust fimm, ar af einn eftir 20 dgur og er ekki vita til a nokkur annar hafi lifa svo lengi snjfli. Upp r egginni beint fyrir ofan Mihs stendur tindurinn erna, 1081 m hr. Gngumenn geta vali um tvr leiir fr Skeri. nnur leiin liggur eftir tuslanum sem stefnir upp til fjalls til a komast upp fyrir mrlendi sem er framundan. Hin leiin liggur niur bakkann sunnan vi Mihs eftir ljsum gtum a Steindyrum, rmlega eins klmetra lei. Steindyrum var sast bi 1930 og er hgt a marka str hssins allvel af rstum hlains kjallara sem eftir standa. Uppi fjallinu er Steindyraskl utan vi Svnrhnjk. Nean vi hana er Steindyrahryggur. Gili sunnan vi binn Steindyrum heitir Bjargil. Sitt hvorum megin vi a standa Torfhlar. Mvamelur er rtt sunnan vi Marklk niri undir bakka en Marklkur skiptir lndum milli Svnrness og Steindyra. Milli essara bja eru um 3 km. Svi fr Marklk a Svnrnesi heitir Mark.
  Svnrnes var ldum ur eigu Hlastls og tti kostajr. ar gtu menn bi strt og haft g nyt af sjvarfangi. Sustu bendur ar fluttu til Hrseyjar 1959. Svnrneslandi stu rj hs, skamman tma hvert. Kofi sem var yst Svnrnestni ht Borgugeri og var kenndur vi konu sem bj ar ein mestalla vi sna. Natn ht hs ar niri bakkanum, byggt r verb sem rifin var Botni orgeirsfiri 1917. ar var sast bi 1927. Nokkrum rum seinna ea 1934 var byggt ar hs sem nefnt var Borgarhll. ar var bi til 1942.
  Btalending Svnrnesmanna var nokku srstk. Hn var Svnrnesvogi, rngum, djpum klettavogi sunnan vi Svnrnesklappir. Skammt sunnan vi Svnrnes kemur Svn r Svnrdal milli Svnrhnjks (1083 m) og Hringsdalsfjalls. Efst Svnrdal, sunnan Svnr, er Rauaskl. t og upp af henni er Rauanf, klettadrangur sem gengur norur Svnrdalinn. Efst uppi Svnrdal, noran Kaldbaks (1173 m) heitir Eirksskar. a dregur nafn sitt af vinnumanni Svnrnesi, sem kvld eitt, egar allir voru sofnair, br sr austur yfir skari, hljp t a Kussungsstum Hvalvatnsfiri, barnai ar vinnukonu og var kominn aftur heim rm sitt ur en nokkur vaknai.
  Vegurinn fr Svnrnesi til Grenivkur, (um 7 km) er allvel fr flestum blum.
  Syst Svnrneslandi, nean vi veg, st brinn Jaar. ar var bi runum 1903-1957. Beint fram undan bnum Jari er Skinnbuxnavk. Beggja vegna hennar standa sker, Folald a noran og Meri a sunnan landamerkjum Svnrness og Hringsdals.
  Brinn Hringsdalur (1932) st samnefndum dal hlfum rum klmetra sunnan vi Jaar. ar var einnig Litli-Hringsdalur (1917). Hringsdalshir eru ofan vi Hringsdal. ar framan er klettastallur sem heitir Einbi. t og upp af Hringsdalsb er melhryggur sem heitir Kvabl. Sunnarlega Hringsdalstni eru tvr gilskorur. Milli eirra er brattur hryggur sem heitir Jrnhryggur. tti hann slmur undir ljinn urrkum. Framan vi Hringsdalsbjargi var skeri Hestur, allhr klettadrangur sem hrundi jarskjlftanum 1934.
  Vegurinn liggur upp Dalsbrekku. ar fyrir ofan er rtt ofan vi veginn rauur melur sem heitir Geldingartftarhll og er nean vi Lsishl. Ofan vi Lsishlinn er Lsistjrn, nyrst Torfdal. r henni rennur Kleifarlkur sem skiptir lndum milli Hjalla og Hringsdals og fellur til sjvar rtt sunnan vi Hellisnef. Milli ess og Hringsdalsbjargs heitir Gimbrarsandur.
  egar kemur suur Hjallah sjst tveir bir. Uppi brekkunni er Hjalli. Sasti bandi ar lst 1985 og hafi bi ar einn um nokkurt skei. En leiin liggur um hla Finnastum, sasta b bygg Ltrastrnd. aan var ur fyrr tri miki. Fram yfir mija 20. ld bjuggu ar tvr strar fjlskyldur og var stundum fjra tug manna heimili. Finnastaa- og Hjallaland er auugt af skemmtilegum rnefnum. M ar nefna Ghaga, Flagalg, Vra, Fylgsnalk, Svepphl og Fletabrekkur. Framan vi sjvarbakkann Hjallavogi er Jrnklettur, sem kemur aeins upp r sj vi fjru. Ekki langt ar utan vi eru tv sker sem heita Eistu en sumir kalla Systur. Rtt sunnan vi Finnastai rennur Finnastaa. ar sveigir vegurinn fram fyrir Strhl sem er nyrstur Finnastaahla. Ofan vi hann er dalur sem snr t og suur og nefnist Dalur ea Finnastaadalur. honum er Finnastaatjrn.
  N styttist a endimrkum Ltrastrandar. au teljast vi Grenj sem kemur af Grenjrdal sunnan Kaldbaks og fellur til sjvar skamm noran Grenivkur. Samt er enn geti riggja bja.
  Rtt nean vi veginn sunnan vi Finnastaahlana stendur myndarlegt hs sem heitir Melar. ar var bi fr 1919-1988 en er n nota sem sumarhs. Litlu sunnar, alveg niri bakka st bli Holt sem fr eyi 1952 og um 300 metrum sunnar, rtt utan vi Grenjna m enn sj merki um rbakka ar sem sast var bi 1960. Ferinni er loki. Vi hfum lagt a baki nr 70 km lei og fari um byggir ar sem bj rija hundra manns egar flest var en n ba tvr manneskjur. Birnir voru 31 ef talinn er me kofinn hennar Borgu Svnrnesi.

  Prentvn tgfa

   

    Nna: 2
     dag: 37
     allt: 103731